Fréttir
  • Málþing Samkeppni um land

15.2.2013

Málþing um landnýtingarstefnu 19. febrúar

Rótarýklúbbur Rangæinga heldur málþing um landnýtingarstefnu í Rangárþingi sem hefur yfirskriftina "Samkeppni um land" Verður það haldið í Gunnarsholti þriðjudaginn 19. febrúar nk. og stendur frá kl. 12 til 16.30.

Dagskrá:

12:00 Súpa og brauð
13:00 Setning – Eydís Þ. Indriðadóttir
13:10 Flokkun landbúnaðarlands í Rangárþingi eystra – Ásgeir Jónsson
13:25 Sóknarfæri í akuryrkju – Birkir Tómasson
13:35 Sóknarfæri í nautgriparækt – Jóhann Nikulásson
13:45 Sóknarfæri í sauðfjárrækt – Oddný Steina Valsdóttir
13:55 Sóknarfæri í hrossarækt – Sigurður Sæmundsson
14:05 Tækifæri í trjárækt – Hreinn Óskarsson
14:15 Hagfræði mismunandi landnýtingarkosta – Eggert Þ. Þórarinsson
14:35 Kaffi hlé
14:55 Verndarsvæði vegna eldgosavár – Guðmundur Halldórsson
15:05 Var einhver að nefna land? – Friðrik Pálsson
15:20 Þróun landnotkunar á Suðurlandi: orsakir og áhrif – Tómas Grétar Gunnarsson
15:35 Framsýni og forsjárhyggja - er hægt að stýra landnotkun? – Kristín Þórðardóttir
15:50 Umræður
16:30 Málþingi slitið – Eydís Þ. Indriðadóttir

Fundarstjórar: Guðbjörg Arnardóttir og Sigurgeir Guðmundsson

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning