Fréttir
Fundartímar klúbbanna og frí
Birtar hafa verið á heimasíðunni fundartímar klúbbanna 2006-2007 þar sem einnig er getið undantekninga. Eru klúbbforsetar hvattir til að senda inn til skrifstofu allar breytingar sem verða á fundartímum og fundarstöðum.
Nýjum stjórnum er óskað velfarnaðar í starfi.