Fréttir

8.2.2013

Mætingar klúbba

Tekin hefur verið saman mætingarhlutfall í rótarýklúbbum á fyrri hluta þessa starfsárs.

Rótarýklúbbur Sauðárkróks og Rótarýklúbburinn Rvík-Grafarvogur tróna á toppnum með 82% meðalmætingu. Þrír klúbbar skrá greinilega ekki fundi og mætingu og er það miður.

Röð Klúbbur Mæting
1 Rótarýklúbbur Sauðárkróks 82%
2 Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur 82%
3 Rótarýklúbbur Ísafjarðar 79%
4 Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar 75%
5 Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur 75%
6 Rótarýklúbbur Akraness 70%
7 Rótarýklúbbur Borgarness 70%
8 Rótarýklúbbur Selfoss 70%
9 Rótarýklúbbur Mosfellssveitar 69%
10 Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær 69%
11 Rótarýklúbbur Héraðsbúa 65%
12 Rótarýklúbbur Vestmannaeyja 65%
13 Rótarýklúbbur Neskaupstaðar 64%
14 Rotary Reykjavík International 63%
15 Rótarýkl. Straumur-Hafnarfjörður 62%
16 Rótarýklúbbur Seltjarnarness 61%
17 Rótarýklúbbur Keflavíkur 60%
18 Rótarýklúbbur Rangæinga 59%
19 Rótarýklúbbur Akureyrar 58%
20 Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar 58%
21 Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt 55%
22 Rótarýklúbbur Kópavogs 53%
23 Rótarýklúbbur Reykjavíkur 52%
24 Rótarýklúbburinn Görðum 51%
25 Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg 45%
26 eRótarý Ísland 44%
27 Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær 44%
28 Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur 28%
29 Rótarýklúbbur Húsavíkur 14%
30 Rótarýklúbbur Eyjafjarðar 8%

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning