Fréttir

3.7.2007

Golfmót Rótarý

Árlegt golfmót Rótaýklúbba á Íslandi var haldið á Urriðavelli 2. júlí 2007.

 

Mótið fór fram í blíðskaparveðri og nutu golfleikarar einmuna blíðu og þó spilið hafi gengið hægt þá kvörtuðu menn ekki og var það örugglega blíðunni að þakka.

Mótið var í umsjón Rótarýklúbbsins Görðum.

 

Í lok mótsins var ákveðið að Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar tæki að sér umsjón mótsins 2008

 

Úrslit urðu þessi:

 

Einstaklingskeppni, höggleikur án forgjafar.

Einstakl. keppni án forgjafar - Einar


 

1. Einar Magnússon           Keflavík  90 högg

2. Ingibjörg Bjarnadóttir    Keflavík  93 högg

3. Jón B. Stefánsson          Görðum 94 högg

 

 

 

Einstaklingskeppni, Stabelford púnktakeppni.

 

1. Jón B. Stefánsson          Görðum  31 púnktur

2. Einar Magnússon           Keflavík  31 púnktur

3. Ingibjörg Magnúsdóttir   keflavík  31 púnktur

 

Sveitakeppni, 2 Rótarýfélagar mynda sveit.

Rkl. Görðum - Jón B. og Egill


 

1. Rkl.  Görðun,   Jón B. Stefánsson og Egill Jónsson

2. Rkl. Straumur, Sigrún Þorgrímsdóttir og Björn K. Svavarsson

 

 

 

Næst holu á 4. braut  Gunnar Hjaltalín

Næst holu á 8. braut Snæbjörn Kristjánsson

 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning