Fréttir

26.6.2007

Rótarýklúbbarnir í Kópavogi veitir viðurkenningar

F.v.: Guðmundur Jóelsson ritari Rótarýklúbbsins Borga, Aron Egilsson, Alfreð Gunnar Sæmundsson og Þórir Ólafsson forseti Rótarýklúbbs Kópavogs.

Rótarýklúbburinn Borgir í Kópavogi afhenti nýsveini í bakstri, Aroni Egilssyni, 50 þúsund krónur fyrir góðan námsárangur í sérgreinum verknáms á lokaprófi frá Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi og Rótarýklúbbur Kópavogs veitti nýstúdent Alfreð Gunnari Sæmundssyni 50 þúsund krónur fyrir sérstakan dugnað og námsárangur í raungreinum á stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning