Fréttir
Rótarý á friðarþingi í Hörpu
Rótarý á Íslandi verður með kynningarbás á Friðarþingi skátahryfingarinnar sem haldin er í Hörpu nú um helgin. Meðal fyrirlesara á friðarþinginu er einn friðarstyrkþegi Rótarý, Helga Þórólfsdóttir.
Rótarýfélagar standa og kynna friðarstyrki Rótarý og rótarýhreyfinguna á Expó á Friðarþingi skátahreyfingarinnar í Hörpu. Kynningin er laugardag kl. 9-16 og sunnudag kl. 9-12.