Fréttir

12.6.2005

Örn Smári Arnaldsson, nýr umdæmisstóri

Fráfarandi og nýkjörinn umdæmisstjóri og eiginkonur þeirra.

Örn Smári Arnaldsson, Rótarýklúbbi Seltjarnarness tók við embætti umdæmisstjóri Rótarýumdæmisins á Íslandi á lokahófi umdæmisþings í Garðabæ í gærkvöldi. Tók hann við af Agli Jónssyni sem skilaði af sér með umdæmisþingi í Garðabæ.

Á þinginu var Pétur Bjarnason, Rótarýklúbbi Akureyrar tilnefndur umdæmisstjóri 2007-2008.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning