Fréttir

12.6.2006

Nýr skrifstofustjóri

Margrét Sigurjónsdóttir hefur tekið við starfi skrifstofustarfi íslenska rótarýumdæmisins. Þórdís Árnadóttir hefur látið af störfum eftir margra ára farsælt starf. Var Þórdísi þökkuð vel unnin störf á umdæmisþinginu og á hátíðarsamkomu í lok þingsins var henni veitt Paul Harrisorðan fyrir gott starf fyrir hreyfinguna.

Um leið og Þórdísi er þakkað ánægjulegt samstarf er Margrét boðin velkomin til starfa.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning