Fréttir

10.6.2005

Formót umdæmisþings sett í morgun

Formót 59. umdæmisþings Rótarýumdæmisins á Íslandi var sett í morgun. Örn Smári Arnaldsson, verðandi umdæmisstjóri setti mótið en áður hafði Egill Jónsson, umdæmisstjóri boðið þátttakendur og gesti velkomna og Dave Grover, fulltrúi forseta RI flutti ávarp.

Sjá má myndir frá þinginu á myndasíðunni 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning