Fréttir
Rótarýblaðið komið út
Rótarýklúbburinn Görðum sem stendur á bak við framkvæmd umdæmisþings Rótarýumdæmisins á Íslandi, hefur gefið út glæsilegt blað til kynningar rótarýstarfinu og Garðabæ. Blaðið er 48 síður, með fjölbreyttu og glæsilegu efni. Smella má á mynd af forsíðu blaðsins og sækja pdf útgáfu af blaðinu.