Fréttir
Danmörk fær Inner Wheel heimsforseta
Suzanne Nielsen frá Danmörku verður heimsforseti Inner Wheel starfsárið 2008-2009. Í dag eru Inner Wheel klúbbar starfandi í 101 landi með um 100 þúsund félaga. Á Íslandi eru 8 kúbbar og er umdæmisstjóri Ingibjörg Magnúsdóttir úr Keflavík en umdæmisþing Inner Wheel er haldið samhliða umdæmisþingi Rótarý í Keflavík 9. júní.