Fréttir

4.6.2005

Aldarbjallan á umdæmisþinginu

Þegar drög voru lögð að verkefnum og áherslum aldarafmælisársins á alþjóðaþinginu í Brisbane, Ástralíu 2003 var ákveðið að senda af stað fjórar aldar-fundarbjöllur (centennial bells).  Þær hafa verið á miklu ferðalagi meðal klúbba allra umdæmislanda í heiminum og ein þeirra mun enda, eftir viðkomu hjá fyrsta klúbbnum hér á landi, Rótarýklúbbi Reykjavíkur, miðvikudaginn 8. júní, á umdæmisþinginu í Garðabæ og mun Egill Jónsson, umdæmisstjóri fara með  bjölluna á alþjóðaþingið sem halda á í Chicago daganna 18. 24. júní þar sem ferðalagi hennar verða gerð góð skil. 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning