Fréttir

1.6.2007

Umdæmisþingið nálgast

Umdæmisþing Íslenska Rótarýumdæmisins nálgast óðfluga.  Undir Umdæmið - Umdæmisþing - Umdæmisþing 2007 má finna allar upplýsingar um þingið m.a. nákvæma dagskrá fyrir formótið og þingið og einnig fyrir maka. Þá má þar finna kort af Reykjanesbæ þar sem þingstaðir eru merktir inn. Finna má umdæmisgögn á pdf sniði hér.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning