Fréttir

1.6.2007

Friðarstyrkur Rótarýsjóðsins fer til Íslands, 6. árið í röð

Á meðan heiminn dreymir um að friður komist á, vinnur Rótarýhreyfingin að því að gera drauminn að veruleika. Í þeim tilgangi veitir Rótarýsjóðurinn árlega um 70 styrki til meistarnáms og rannsókna sem tengjast aþjóðastarfi og eflingu friðar í heiminum. Skilyrði er að viðkomandi styrkþegi hafi þegar nokkra reynslu af aþjóðastarfi. 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning