Fréttir

5.6.2007

Rótarýfélagi í 50 ár

Í dag eru 50 ár liðin síðan Níels Árnason, bíóstjóri í Hafnarfjarðarbíó gekk í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar og er hann með hæstan klúbbaldur fullgildra félaga klúbbsins. Níels hefur átt við heilsubrest að stríða sl. ár en hann verður 84 ára síðar á þessu ári.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning