Fréttir
Kynna klúbbinn sinn í öðrum klúbbum
Félagar í Rótarýklúbbnum Straumi Hafnarfirði hafa undanfarið heimsótt aðra klúbba á SV-horninu. Hafa 4-5 félagar farið saman á fundi í öðrum rótarýklúbbum með það að markmiði að segja frá starfi klúbbsins og kynnast öðrum rótarýfélögum.
Þetta mættu aðrir og eldri klúbbar gjarnan leika eftir.