Fréttir

20.5.2005

Rótarýklúbbur á Íslandi styrkir fórnarlömb flóðbylgjunnar í Asíu

Gefur fjóra báta með veiðarfærum

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Austurbær hefur gefið fjóra báta ásamt veiðarfærum til fiskimannafjölskyldna í Andra Pradesh fylki á Indlandi.  Á þessum slóðum misstu þúsundir aleigu sína í flóðbylgjunni sem reið yfir í lok síðasta árs.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning