Fréttir
Ný netföng rótarýklúbba
Öllum rótarýklúbbum landsins hefur verið úthlutað netföng. Póstur sem sendur eru á viðkomandi netfang áframsendist á veffang viðkomandi forseta.
Þeir forsetar sem ekki hafa fengið póst um nýja netfangið geta haft samband við vefnefnd, vefnefnd@rotary.is
Mikilvægt er að vefnefnd sé tilkynnt um veffang nýs forseta og dagsetningu á stjórnarskiptum svo hægt sé að breyta áframsendingunni.
Auk þess hefur skrifstofan fengið netfangið rotary@rotary.is og umdæmisstjóri hefur fengið netfangið umdstjori@rotary.is