Fréttir

18.5.2006

Ertu búin(n) að skrá þig á þingið?

 Umdæmisþingið verður um aðra helgi, kosningahelgina og eru rótarýfélagar hvattir til að taka þátt í þinginu eða hluta þess. Úr mörgu er að velja en nánari upplýsingar um dagskrá má fá með því að smella á tengilinn hér á síðunni.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning