Fréttir

4.5.2005

Alþjóðaþing Rótary International 2005

verður haldið í Chicago í Bandaríkjunum, fæðingarborg Rótarýhreyfingarinnar, 18.?22. júní. Búist er við miklu fjölmenni enda ekkert sparað til að gera aldarafmælið sem hátíðlegast.

 

Nánari upplýsingar um þingið má fá á vefsíðu RI: 

 

Alþjóðaþing 2005- nánari upplýsingar

 

 

 

Næstu alþjóðaþing

 

Malmö og Kaupmannahöfn, 11.?14. júní 2006

New Orleans, USA, 2007

Los Angeles, USA, 2008

Seoul, Kóreu, 2009

Montréal, Kanada, 2010

Salt Lake City, USA, 2011

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning