Fréttir
Alþjóðaþing Rótary International 2005
verður haldið í Chicago í Bandaríkjunum, fæðingarborg Rótarýhreyfingarinnar, 18.?22. júní. Búist er við miklu fjölmenni enda ekkert sparað til að gera aldarafmælið sem hátíðlegast.
Nánari upplýsingar um þingið má fá á vefsíðu RI:
Alþjóðaþing 2005- nánari upplýsingar
Næstu alþjóðaþing
Malmö og Kaupmannahöfn, 11.?14. júní 2006
New Orleans, USA, 2007
Los Angeles, USA, 2008
Seoul, Kóreu, 2009
Montréal, Kanada, 2010
Salt Lake City, USA, 2011