Fréttir

30.4.2007

Nýtt mánaðarbréf á heimasíðunni

Nýtt Mánaðarbréf umdæmisstjóra er komið á heimasíðuna og eru félagar hvattir til að kynna sér það. Það má finna með því að smella á Mánaðarbréf hér til vinstri. Þetta er 11. mánaðarbréf Guðmundar Björnssonar, umdæmisstjóra.

 

Rótarýfélagar geta fengið áminningu þegar ný frétt birtist á heimasíður www.rotary.is - Smelltu hér!

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning