Fréttir
Rótarýklúbbarnir í Kópavogi funda í skátaheimilinu að Digranesvegi 79
Rótarýklúbbur Kópavogs og Rótarýklúbburinn Borgir í Kópavogi hafa fundið undanfarin fjölda ára í Félagsheimili Kópavogs. Nú stendur til að breyta félagsheimilinu í móttökuskrifstofu fyrir skrifstofur Kópavogsbæjar. Klúbbarnir munu því færa sig um set og funda í nánustu framtíð í Skátaheimilinu að Digranesvegi 79. (Kópar)
Fundartímarnir eru þær sömu;
Rótarýklúbbur Kópavogs kl. 12.15 á þriðjudögum og
Borgir á fimmtudagsmorgni kl. 07.45.