Fréttir
Auglýst eftir umsóknum um friðarstyrki
Auglýst er eftir umsóknum um Friðarstyrk Rótarýsjóðsins fyrir skólárin 2007-09. Þetta er tveggja ára meistaranámsstyrk til náms og rannsókna sem tengjast alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í heiminum. Friðarstyrkir eru ætlaðir fólki sem þegar hefur nokkra reynslu af alþjóðastarfi.
Þeir sem hafa áhuga á að sækja um styrk eru beðnir um að senda ítarlegt æviágrip og lýsingu á markmiði með framhaldsnámi fyrir 30. mars til skrifstofu Rótarýumdæmisins, Suðurlandsbruat 54, 108 Reykjavík.
Sjá nánar hér
og á vefsíðu RI