Fréttir

1.4.2008

Rótarýfundur í Turninum á fimmtudag

Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar hefur skipt um fundarstað og verður fyrsti fundurinn í Turninum, 7. hæð í verslunarmiðstöðinni Firði v/ Fjarðargötu á fimmtudaginn kl. 12.15. Aðgangur að lyftu og stiga er í vesturenda verslunarmiðstöðvarinnar. Gestir eru ávallt velkomnir.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning