Fréttir

20.3.2005

Tilnefningar í stjórn RI fyrir 2006-8

Þann 2. mars sl. tilkynnti Rotary International lista þeirra sem eru tilnefndir til að sitja í stjórn RI fyrir árin 2006-8. Verður kjör þeirra í Chicago á þessu ári:

Raffaele Pallotta d'Acquapendente, of Napoli (Naples), Italy, Yoshimasa Watanabe, Kojima, Okayama, Japan (Zone 3); Ian Riseley, Sandringham, Victoria, Australia (Zone 8); Örsçelik Balkan, Istanbul-Karaköy, Turkey (Zone 10); Kjell-Åke Åkesson, Hörby, Sweden (Zone 16); Donald L. Mebus, Arlington, Texas, USA (Zone 26); Michael K. McGovern, South Portland-Cape Elizabeth, Maine, USA (Zone 31); and Milton O. Jones, Dade City, Florida, USA (Zone 34).  


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning