Fréttir

20.3.2005

Allir velkomnir á umdæmisþing

Umdæmisþing Rótarýumdæmisins á Íslandi verður haldið í Garðabæ 11. júní nk.

Formót verður haldið 10. júní og gagnstætt því sem margir halda eru allir velkomnir, ekki aðeins verðandi ritarar og forsetar. Rótarýfélagar eru því hvattir til að fylgjast með tilkynningum um þingið og skrá sig í tíma. 

 Síðast umdæmisþing var haldið í Hafnarfirði í júní 2004 og er skýrsla þingsins komin út og má finna hana m.a. á síðu Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning