Fréttir

20.3.2005

Ný vefsíða lítur brátt dagsins ljós

Nú fer brátt að líða að því að ný vefsíða Íslenska rótarýumdæmisins líti dagsins ljós. Unnið er hörðum höndum við hönnun vefsíðunnar og vinnslu á efni.

Stjórnir rótarýklúbba eru hvattir til þess að senda inn fréttir og myndir úr starfinu og fylgjast með efni á síðunni. Jafnframt eru rótarýfélagar hvattir til þess að senda inn ábendingar um það sem betur má fara og umsjónarmenn síðunnar slá heldur ekki á móti hrósi sé það sanngjarnt. 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning