Fréttir

9.3.2007

80 manna Rótarýfundur á Akureyri

Í aðdraganda fræðslumótsins (PETS) fyrir verðandi forseta, sem haldið var á  Akureyri s.l. laugardag 3. mars, boðuðu báðir klúbbarnir á Akureyri, Rótarýklúbbur Akureyrar og Rótarýklúbbur Eyjafjarðar, til sameiginlegs fundar á Hótel KEA á föstudagskvöldið 2. mars.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning