Fréttir
  • GSE Ástralíuhópur á fyrsta degi

5.3.2012

Íslenski hópurinn átti góðan dag með kengúrunum

Íslenski hópurinn er nú kominn til Ástralíu eftir langt ferðalag. Fyrsta kynningin verður í kvöld en hópuinn átti frábæran dag með kengúrunum. Fylgist með hópnum á http://www.facebook.com/pages/Rotary-GSE-Australia-2012

Þegar hópurinn lenti í Kula Lumpur kom þessi skemmtilega spurning: „Í hvaða landi erum við?“

GSE Ástralíuhópur á fyrsta degi

Frá vinstri: Sigurður Magnússon, Brian Hall, Margrét Betty Jónsdóttir f. aftan, Pam Hall, Ólafur Helgi Kjartansson, Guðrún Guðmundsdóttir og Þórir Ingvarsson.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning