Fréttir

20.2.2012

Fylgist með GSE hópnum sem er á leið til Ástralíu

Nú eru tvær vikur í brottför íslenska starfshópaskiptihópsins til Ástralíu þar sem hópurinn mun dvelja í 4 vikur. Fylgist með hópnum á Facebook. Sjá link hér neðar.
http://www.facebook.com/pages/Rotary-GSE-Australia-2012/177205149021228

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning