Fréttir

6.1.2012

57% meðalmæting klúbba

Meðalmæting hjá rótarýklúbbunum 1. júlí - 31. desember sl. er 57%. Helmingur klúbbanna er með 60% mætingu eða meiri. Rótarýklúbbarnir, Rkl. Selfoss, Rvk. Grafarvogur og Borgir í Kópavogi tróna á toppnum með 81% mætingu. Einn klúbbur, Rótarýklúbbur Eyjafjarðar hefur ekki skráð neinar mætingar og Rótarýklúbbur Vestmannaeyja hefur skráð mjög lítið.

Sá sem heldur fund ber ábyrgð á að skrá mætingu á hann, rótarýfélaga sinna og rótarýfélaga úr öðrum klúbbum. Þetta á líka við um nefndir klúbbanna og umdæmisnefndir en nefndarformenn bera ábyrgð á skráningu funda og mætingu á þá.

Mætingarprósentan miðast við þá fundi sem hafa verið skráðir.

Mæting klúbbanna 1. júlí - 31. desember 2011:

röð   klúbbur  mætin
 1 Rótarýklúbbur Selfoss    81% 
 2  Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur  81%
 3  Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur  81%
 4  Rótarýklúbbur Borgarness  79%
 5   Rótarýklúbbur Sauðárkróks  75%
 6  Rótarýklúbbur Húsavíkur  73%
 7  Rótarýklúbbur Ísafjarðar  71%
 8  Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær  71%
 9  Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar  70%
 10  Rótarýklúbbur Héraðsbúa  69%
 11  Rótarýklúbbur Mosfellssveitar  67%
 12  Rótarýklúbbur Neskaupstaðar  65%
 13  Rótarýklúbbur Rangæinga  64%
 14  Rótarýklúbbur Keflavíkur  62%
 15  Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar  61%
 16  Rótarýklúbbur Akureyrar  60%
 17  Rótarýklúbbur Kópavogs  58%
 18  Rótarýklúbbur Ólafsvíkur  58% 
 19  Rótarýklúbbur Seltjarnarness  56%
 20  Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt  52%
 21  Rótarýklúbbur Akraness  50%
 22  Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg  50%
 23  Rótarýkl. Straumur-Hafnarfjörður  49%
 24  Rótarýklúbburinn Görðum  49%
 25  Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær  49%
 26  Rótarýklúbbur Reykjavíkur  47%
 27  Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur  38%
 28  Rotary Reykjavík International 30%
 29  Rótarýklúbbur Vestmannaeyja  9%
 30  Rótarýklúbbur Eyjafjarðar  0% 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning