Ráðstefna um eldgosavá
Rótarýklúbbur Rangæinga heldur ráðstefnu um eldgosavá í Gunnarsholti 1. desember 2011
Rótarýklúbbur Rangæinga
Eldgosavá í Rangárþingi
Forvarnir – afleiðingar- framtíðarsýn
Ráðstefna í Gunnarsholti 1. desember 2011
Dagskrá:
12:30 Súpa í matsalnum í Gunnarsholti
13:00 Ráðstefnan sett - Sveinn Runólfsson
13:05 Rótarýklúbbur Rangæinga - Ísólfur Gylfi Pálmason
13.15 Eldgosin – undirbúningur - lærdómur - Kjartan Þorkelsson
13.30 Eldgos á suðurlandi – við hverju má búast? - Magnús Tumi Guðmundsson
13:45 Dreifing eldfjallaösku og áhrif hennar á umhverfi og samfélag -Anna María Ágústsdótir
14.00 Heilsufarsleg áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli – Arna Hauksdótir
14.15 Askan beisluð- Sveinn Runólfsson
14.30 Flóðavarnir vegna eldgosa undir jökli- Sigurjón Einarsson
14.45 Kaffihlé
15.00 Binda skógar ösku - Hreinn Óskarsson
15.15 Útfærsla eldgosavár - Sigrún Karlsdóttir
15.30 Fyrirspurnir og umræður
16.00 Samantekt og ráðstefnuslit að hætti Rótarý
Ráðstefnustjóri: Ísólfur Gylfi Pálmason
Ráðstefnan er öllum opin og ekkert þátttökugjald.