Fréttir

16.10.2011

Jón Hákon heiðraður

Jón Hákon Magnússon Rkl. Seltjarnarness var á glæsilegum hátíðarkvöldverði í lok umdæmisþings, heiðraður af umdæmisstjóra með Paul Harris-orðu með tveimur steinum.

Jón Hákon var um langt skeið formaður útbreiðslunefndar umdæmisins og kom að stofnum margra klúbba í starfi sínu. Hann var umdæmisstjóri 1993-1994 og var um skeið fjölmiðlafulltrúi umdæmissin. Áslaugu G. Harðardóttur, eiginkonu Jóns Hákons var færður blómvottur enda vinna fáir mikið starf fyrir Rótarý nema með góðum stuðningi maka síns.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning