Fréttir

14.10.2011

Stærstu kvennasamtök í heimi

Kveðja frá InnerWheel

Erla Jónsdóttir, forseti InnerWheel á Íslandi flutti kveðju samtakanna og sagði frá starfinu.

Erla Jónsdóttir InnerWheel

Hún upplýsti að um 100 þúsund konur væru félagar í heimshreifingunni sem næði til flestra landa og væru þau stærstu kvennasamtök heims. Hún ítrekaði að vináttan væri mikilvægur þáttur í starfi, bæði Rótarý og InnerWheel og væri hornsteinn að öllu öðru starfi. Einkunnarorð InnerWheel 2011-2012 eru Horfðu til framtíðar - stefnum hátt.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning