Fréttir
  • Rotary Boston

23.9.2011

Ættum við að vera meira áberandi?

Ættingi rótarýfélaga fannst áhugavert að sjá þetta skilti í Boston og smellti af því mynd. Það sýnir hvar næsti rótarýfundur er og kannski gætum við lært af þessu og gert rótarýfundina sýnilegri en þeir eru, þó kannski sé ekki nauðsynlegt að gera þetta með svona áberandi hætti.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning