4.4.2011
Merking á húsnæði
Rótarýmerkið hefur verið á sett á húsnæði Umdæmisins Suðurlandsbraut 54.
Á myndinni til hægri sést merkið á norðurgafli hússins, séð frá Suðurlandsbraut. Samsvarandi merking er á suðurgafli.
Nú ætti að vera vandræðalaust að rata á skrifstofuna!
