Fréttir

21.3.2011

Samúðarkveðjur til Japan

Á fræðslumóti verðandi forseta og verðandi ritara fengu allir forsetar nafnspjald eins verðandi umdæmisstjóra í heiminum með hvatningu um að þeir hefðu samband við það umdæmi f.h. síns klúbbs. Björn Viggósson, verðandi forseti í Rkl. Reykjavík-Grafarvogur fékk spjald Taiso Tamura í Japan og sendi hann honum kveðju.

Hann færði fyrir hönd klúbbs síns og þjóðarinnar Japönum samúðaróskir vegna hinna miklu hamafara sem þar hafa orðið. Bréfið má sjá hér að neðan.

Bréf til Japan


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning