Fréttir
Samúðarkveðjur til Japan
Á fræðslumóti verðandi forseta og verðandi ritara fengu allir forsetar nafnspjald eins verðandi umdæmisstjóra í heiminum með hvatningu um að þeir hefðu samband við það umdæmi f.h. síns klúbbs. Björn Viggósson, verðandi forseti í Rkl. Reykjavík-Grafarvogur fékk spjald Taiso Tamura í Japan og sendi hann honum kveðju.
Hann færði fyrir hönd klúbbs síns og þjóðarinnar Japönum samúðaróskir vegna hinna miklu hamafara sem þar hafa orðið. Bréfið má sjá hér að neðan.