Fréttir

15.3.2011

Neyðarsjóður til uppbyggingar á jarðskjáftasvæðum

Rótarýhreyfingin hefur sett upp sjóð til að nota í framtíðaruppbyggingu í Japan og á Kyrrahafseyjum eftir jarðskjálfta og fljóðbylgjur sem eyðilagt hafa stór landsvæði. Sjóðurinn heitir The Rotary Japan and Pacific Islands Disaster Fund. Sjá nánar hér.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning