Fréttir
Rótarý sendir „shelter box“ til Japan
Margir rótarýfélagar þekkja shelterbox verkefnið. Nú, eins og svo oft áður hefur Rótarýhreyfingin brugðist hratt við og er þegar farið að senda kassa til Japan. Sjá betur hér: http://www.shelterbox.org/.