Fræðslumót 12. mars
Dagskrá
08:15 – 08:45 Mæting, morgunverður, afhending gagna
08:45 – 09:15 Setning. Kynning þátttakenda. (Tryggvi Pálsson)
Ávarp umdæmisstjóra (Margrét Friðriksdóttir)
09:15 – 09:45 Nýja þjónustuleiðin: Ungmennaþjónustan (Per Hylander)
09:45 – 10:00 Heimasíða Rótarý: Auknir möguleikar (Ingi Kr. Stefánsson)
10:00 – 10:15 Kaffi
10:15 – 12:15 Hlutverk forseta/ritara, hagnýtar upplýsingar og æfingar
10:15 Fræðsla
Hlutverk og skyldur forseta (Tryggvi Pálsson)
Skráning á rotary.is og rotary.org (Guðni Gíslason)
11:30 Fræðsla
Skráningar á rotary.is og rotary.org (Guðni Gíslason)
Hlutverk og skyldur ritara (Tryggvi Pálsson)
12:15 – 13:00 Hádegisverður í Hótel- og matvælaskólanum í MK
13:00 – 15:00 Rótarýklúbburinn og starfið
Rótarýsjóðurinn (Ólafur Helgi Kjartansson)
Æskulýðsnefnd (Hanna María Siggeirsdóttir)
Starfshópaskiptanefnd (Birna Bjarnadóttir)
Náms- og friðarstyrkjanefnd (Guðmundur G. Haraldsson)
Sérlög Rótarýklúbba (Guðmundur Björnsson)
Þjónusta umdæmisins (Margrét Sigurjónsdóttir)
15:00 – 15:15 Kaffi
15:15 – 15:30 Stefnumótun og starfsáætlanir klúbba (Per Hylander)
15:30 – 17:00 Umræðuhóparstarfa og kynna niðurstöður *
Starfsáætlun Rótarýklúbbs 2011-2012
Hvaða möguleika gefur nýja þjónustuleiðin ungmennaþjónusta?
Annað sem ástæða er til að ræða
17:00 Fræðslumótsslit (Tryggvi Pálsson)
* Umræðum stýra Sigurður R. Símonarson, umdæmisleiðbeinandi, og aðstoðarumdæmis-stjórarnir Guðni Gíslason, Karl Skírnisson og Sigríður Munda Jónsdóttir.
Sigurður R. Símonarson (sigsim@simnet.is); Tryggvi Pálsson (tp@cb.is)