Fréttir
  • Einar Ragnarsson tekinn inn í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar

3.3.2011

Þrír nýir félagar í Rkl. Hafnarfjarðar

Einar Ragnarsson (verkefnastjórnun) var tekinn inn í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar í dag. Er hann þriðji félaginn sem tekinn er inn í klúbbinn á rúmri viku en á síðasta fundi voru Haukur Birgisson (hótelstjórnun) og Sigurður Þórðarson (endurskoðun) teknir inn í klúbbinn.

Eftir inngönguna eru klúbbfélagar 79. Eru þessir þrír boðnir velkomnir í rótarýhreyfinguna.

0912412269_Sigurdur_Thordarson  0510642679_Haukur_Birgisson   0303597719_Einar_Ragnarsson   

Sigurður Þórðarson endurskoðandi    Haukur Birgisson hótelstjóri                    Einar Ragnarsson

 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning