Fréttir
Rótarýhjólið á þekktum byggingum og minnisvörðum um allan heim
Rótarýhreyfingin varð 106 ára þann 23. febrúar sl. Í tilefni af því skarta fjölmargar byggingar og þekkt minnismerki um allan heim rótarýmerkinu - og slagorðinu: End Polio Now: sjá myndir hér:
http://www.rotary.org/en/MediaAndNews/News/Pages/110224_news_landmarks.aspx
Merkið má sjá á stjórnarráðsbyggingunni í Hag, ráðhúsinu í Lyon, við Trevi gosbrunninn í Róm og fjölmörgum öðrum stöðum. Víða um heim fagna rótarýklúbbar og umdæmi þessum merka áfanga í sögu hreyfingarinnar.