Fréttir

17.2.2011

Greiðslur klúbba í Rótarýsjóðinn

Nú er hægt að greiða framlag klúbba til Rótarýsjóðsins með kreditkorti. Fylla þarf út eyðublað og senda um leið.

Vegna gjaldeyrishafta hefur verið erfiðara að greiða í Rótarýsjóðinn í gegnum banka venga þess að krafist er reiknings. Nú er hægt að greiða með kreditkorti klúbbsins (nauðsynlegt að hafa) og með því má greiða öll gjöld til RI beint á vefnum. Sjá nánar undir Rótarýsjóðurinn http://www.rotary.is/umrotary/verkefni/sjodurinn/greidslur/ 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning