Fréttir

1.11.2010

Klúbbarnir skipa vefstjóra

Um helmingur klúbbanna þegar búnir að skipa vefstjóra

Ritnefnd umdæmisins vinnur nú að því að efla fréttaveituna á heimasíðu umdæmisins og á síðum klúbbanna. Hafa nú þegar um helmingar klúbbanna sent nefndinni upplýsingar um vefstjóra sína og geta þeir leitað til ritnefndarinnar um aðstoð. Sjá má nöfn þeirra hér.

Forsetar þeirra klúbba sem ekki hafa svarað kalli ritnefndar eru hvattir til að senda henni upplýsingar um vefstjóra sína á ritnefnd@rotary.is  Gott er að vefstjórar séu skipaðir til lengri tíma en eins árs en hafi með sér félaga til aðstoðar.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning