Fréttir
Nýtt Fréttabréf umdæmisstjóra komið út
Októberútgáfa Fréttabréfs umdæmisstjóra er komið út og hefur verið sent öllum rótarýfélögum í tölvupósti. Pósturinn er sendur út á netföng eins og þau eru skráð í félagakerfi Rótarý sem allir rótarýfélagar hafa aðgang að með lykilorði.
Fréttabréfið má skoða hér. www.rotary.is/frettabref