Fréttir

11.10.2010

Ný grundvallarlög klúbba

Samþykkt hafa verið ný grundvallarlög rótarýklúbba og tillaga að sérlögum rótarýklúbbs. Þau má nú finna hér á vefnum á íslensku og ensku.

Breytingar eru þær helstar að Ungmennaþjónusta er mú orðin 5 þjónustuleiðin. Þá geta einungist þeir sem orðnir eru 65 ára og samanlagður lífaldur og klúbbaldur er 85 ár eða meira fengið undanþágu frá mætingarsókn. Einnig eru komin ákvæði um netfundi auk þess nú skal fráfarandi forseti sitja í stjórn Rótarýklúbbs.
Þessi lög ásamt grundvallarlögum Rótarýs má finna hér www.rotary.is/rotaryumdaemi/logogreglur


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning