Fréttir
Endanleg þingdagskrá komin á vefinn
Endanleg dagskrá umdæmisþingsins í Kópavogi er komin hér á vefinn, spennandi og fræðandi og ætti að vekja áhuga allra rótarýfélaga. Þú getur líka nálgast hana hér á pdf sniði.
Rótarýfélagar eru hvattir til að skrá sig á umdæmisþingsins. Sjá nánar hér.
Dagskrá þingsins má hlaða niður á pdf sniði hér. Annars skoða dagskrán hér.