Fréttir
  • Ritnefnd Rótarývefsins 2010-2011

27.9.2010

Ný ritnefnd kallar eftir fréttum

Þrír karlar í nefndinni

Ný ritnefnd stefnir að því að virkja rótarýfélaga til að gera Rótarývefinn meira lifandi.

Ritnefnd Rótarývefsins 2010-2011Í nefndinni eru Ingi Kr. Stefánsson, Rkl. Borgum, formaður, Sveinn H. Skúlason, Rkl. Breiðholts og Þorsteinn Þorsteinsson, Rkl. Görðum.

Netfang nefndarinnar er ritnefnd@rotary.is


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning