Fréttir

13.7.2010

Golfmót Rótarýumdæmisins á Hamarsvelli

Hamarsvöllur 16. júlí nk., byrjar kl. 10.00

Árlegt golfmót Rótarýumdæmisins á Íslandi fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi föstudaginn 16. júlí nk. og hefst kl. 10.00. Rótarýfélagar er hvattir til að mæta í Borgarnes og spila golf á sérlega skemmtilegum golfvelli.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning