Fréttir
Vigdís Finnbogadóttir heiðruð með Paul Harris með þremur rúbínum
Vigdís Finnbogadóttir var heiðruð á hátíðarkvöldverði í lok umdæmisþings Rótarý með Paul Harris viðurkenningu emð þremur rúbínum en það er æðsta merkið sem Íslendingur hefur fengið. Sveinn H. Skúlason umdæmisstjóri afhendi Vigdísi viðurkenninguna.
Sagði Sveinn að Vigdís hafi sýnt með fasi sýnu og framkomu að hún sé sannur rótarýfélagi sem allir séu stoltir af. Vigdís er félagi í Rótarýklúbbi Reykjavík-Miðborg og jafnframt heiðursfélagi Rótarýklúbbsins í Frederiksberg í Danmörku.
Vigdís og Sveinn umdæmisstjóri við athöfnina.
Ljósmynd: Guðni Gíslason