Fréttir
  • Rotthing_GG_2010_kvold_128_vf

6.6.2010

Vigdís Finnbogadóttir heiðruð með Paul Harris með þremur rúbínum

Vigdís Finnbogadóttir var heiðruð á hátíðarkvöldverði í lok umdæmisþings Rótarý með Paul Harris viðurkenningu emð þremur rúbínum en það er æðsta merkið sem Íslendingur hefur fengið. Sveinn H. Skúlason umdæmisstjóri afhendi Vigdísi viðurkenninguna.

Rotthing_GG_2010_kvold_135_vfSagði Sveinn að Vigdís hafi sýnt með fasi sýnu og framkomu að hún sé sannur rótarýfélagi sem allir séu stoltir af. Vigdís er félagi í Rótarýklúbbi Reykjavík-Miðborg og jafnframt heiðursfélagi Rótarýklúbbsins í Frederiksberg í Danmörku.

 

Vigdís og Sveinn umdæmisstjóri við athöfnina.

Ljósmynd: Guðni Gíslason


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning